Fulltrúi í tollskjalagerð - Eimskip

Hagvangur Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík


Fulltrúi í tollskjalagerð

Eimskip óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann til að sinna tollskjalagerð fyrir innflutning.  Viðkomandi þarf að vera stundvís, skipulagður í vinnubrögðum og hafa metnað til að veita framúrskarandi þjónustu.

 

Starfs- ábyrgðarsvið:

  • Tollskýrslugerð
  • Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Samskipti við tollayfirvöld
  • Önnur tilfallandi verkefni


Menntunar og hæfniskröfur:

  • Þekking eða reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
  • Námskeið í tollmiðlun frá Tollskóla ríkisins er kostur
  • Talnagleggni og nákvæm vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustulund


Umsóknir skulu fylltar út á www.hagvangur.is

Umsóknarfrestur til og með 11. febrúar 2019

Umsóknarfrestur:

15.02.2019

Auglýsing stofnuð:

04.02.2019

Staðsetning:

Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi