Lagerstarfsmaður - Hagkaup Skeifan

Hagkaup Skeifan 11, 108 Reykjavík


Óskum eftir að ráða öflugann lagerstarfsmann í Hagkaup Skeifunni. Um er að ræða fulla vinnu, alla virka daga milli 08:00 og 17:00. Undir starfslýsingu fellur einna helst móttaka birgða, samskipti við birgja, skipulagsmál á lagersvæði og almenn ábyrgð á vöruflæði verslunarinnar. Skipulagshæfileikar, stundvísi og almennt hreysti er mikill kostur. Aðeins umsækjendur 18 ára og eldri koma til greina. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á verslunarstjóra (alla@hagkaup.is). Ath: Þess er krafist að ferilskrá sé send samhliða umsóknarbréfi svo umsókn sé tekin til greina.

Auglýsing stofnuð:

05.12.2018

Staðsetning:

Skeifan 11, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi