Tækjamaður II

Hafnarfjarðarbær Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður


Ábyrgur og þjónustulundaður starfsmaður óskast til starfa hjá þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar. 

Helstu verkefni:

  • Viðhald og viðgerðir á götum, göngustígum og opnum svæðum
  • Snjómokstur og hálkueyðing
  • Þátttaka í bakvaktarkerfi bæjarins
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Meirapróf og réttindi á stærri vinnuvélar
  • Reynsla af véla- og tækjavinnu
  • Reynsla af almennum verkamannastörfum
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Samstarfs- og samskiptahæfni
  • Þjónustulund

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og VerkalýðsfélagsinsHlífar. Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar veitir Björn Bögeskov Hilmarsson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar: 585-5670 I boddi@hafnarfjordur.is og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri: 585-5670 | siggih@hafnarfjordur.is 

Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. 

Umsóknarfrestur:

01.04.2019

Auglýsing stofnuð:

07.03.2019

Staðsetning:

Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi