
Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Grund - Sjúkraliðar óskast til starfa
Við á Grundarhjúkrunarheimilunum erum að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er starfandi við heimilin.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem við leggjum mikla áherslu á góða teymisvinnu. Hjúkrunarfræðingur er alltaf í húsinu til ráðgjafar og stuðnings.
Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi.
Hæfniskröfur
- Íslenskt sjúkraliðaleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta
Greitt er eftir kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Virðing, vinátta og vellíðan eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar: [email protected]
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu
Akraneskaupstaður

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Starfsmaður í íbúðakjarna
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á næturvaktir á vöknun Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarafleysing - Starfsmaður í heimaþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ

Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali