Starfsmaður í Gluggasmiðjuna

Gluggasmiðjan Viðarhöfði 3, 110 Reykjavík


Gluggasmiðjan óskar eftir að ráða ábyrgan  og metnaðarfullan starfsmann.

Helstu verkefni eru meðal annars eftirfarandi:

  • Skráning og talning aðfanga í birgðakerfi
  • Skipulag á afgreiðslu til viðskiptavina
  • Símsvörun og svörun fyrirspurna í tölvupósti
  • Afgreiðsla smávöru og reikningagerð

 Hæfniskröfur:

  • Stundvísi og reglusemi
  • Hæfni til að vinna undir álagi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð kunnátta í ensku og íslensku.
  • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla af DK hugbúnaði er kostur.

 

Við hvetjum konur að sækja um og hlutastarf kæmi til greina.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór Jörgensson, halldor@gluggasmidjan.is

Auglýsing stofnuð:

01.11.2018

Staðsetning:

Viðarhöfði 3, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi