Starfsmaður óskast í gestamóttöku

Geo Hótel Grindavík Víkurbraut 58, 240 Grindavík


Geo Hotel Grindavík leitar af framtíðarstarfsmanni til að bætast í framúrskarandi starfslið. Um er að ræða 10 tíma vaktir í gestamóttöku,  2-2-3 vaktaplan frá 14 - 24.

Starfið er mjög fjölbreytt og felst fyrst og fremst í þjónustu við hótelgesti, innritun, þjónustu á bar, svörun á tölvupósti, gerð bókana, akstur með gesti í Bláa Lónið o.fl. 

Hæfniskröfur:

  • 20 ára eða eldri 
  • Mikil þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir skipulagshæfileikar og hæfni til að vinna undir álagi
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Stundvísi, glaðværð og snyrtimennska
  • Góð tungumálakunnátta, a.m.k. góð rituð og töluð enska 
  • Bílpróf og hrein sakaskrá

Ef þú hefur áhuga á að bætast í okkar frábæra hóp og telur þig hafa rétta hugarfarið til að veita gestunum okkar einstaka upplifun og þjónustu máttu endilega sækja um í gegnum Alfreð.  Auglýsing stofnuð:

14.08.2019

Staðsetning:

Víkurbraut 58, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi