
Seiglan
Seiglan er þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna fyrir fólk sem er á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóma.
Í Seiglunni fer fram markviss og fjölbreytt virkni sem hægir á framgangi sjúkdómsins.

Gefandi og skemmtilegt sumarstarf
Vilt þú starfa með okkur í Seiglunni, þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna?
Við leitum að fjölhæfum og geðgóðum einstaklingi í 100% starf í sumar á þjónustumiðstöð okkar í St.Jósefsspítala í Hafnarfirði. Vinnutími er mánudaga - fimmtudaga kl: 8-16 og föstudaga 8:00 - 12:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með og leiðbeina þjónustuþegum með hina ýmsu iðju og virkni
- Aðstoða við að framfylgja einstaklingsmiðaðri þjálfunaráætlun
- Önnur störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, sveigjanleiki og áhugi á að vinna með fólki
- Leggjum áherslu á frumkvæði, sjálfstæði og glaðlyndi
- Þekking og reynsla af heilabilunarsjúkdómum kostur
- Góð hæfni í íslensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Hamrar
Hafnarfjarðarbær

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu
Akraneskaupstaður

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

Sóltún Heilsusetur - Sumarstarf
Sóltún Heilsusetur