þjónustu og veitingastörf í sveitinni

Gamla fjósið Hvassafell 163670, 861 Hvolsvöllur


Gamla fjósið og South Iceland Guesthouse óskar eftir stafsmönnum

Almenn störf í veitinahúsi og gistiheimili á Suðurlandi

Gamla fjósið og South Iceland Guesthouse eru staðsett að Steinum undir Eyjafjöllum. Uppistaða á matseðil Gamla fjóssins er nautakjöt sem ræktað er á bænum. Veitingastaðurinn tekur um 50 manns í sætir og hefur fengið gott orð fyrir góðan mat og þjónustu. www.gamlafjosid.is

Markmið Gamla fjósins er að bjóða viðskiptavinum okkar framúrskarandi veitingar úr kjöti sem framleitt er á bænum og afburðar þjónustu.

  • Starf í Gamla fjósinu fellst í almennum veitinga- og þjónustustörfum s.s. framreiðslu, vörumóttöku og þrifum á húsnæði og útsvæði Gamla fjóssins og gistiheimili.
  • Starfsmenn hafa viðskiptavini og þjónustu við þá i forgangi og stuðla að því að hver viskiptavinur fari frá okkur saddur og sáttur og getir borið staðnum og starfsmönnum þess góða sögu.
  • Starfmenn þurfa kynna sér sögu hússins og nærumhverfi til þess að vera færir um að svara spuningum viðskiptavina um sögu Hvassafells , Steina og Eyjafjalla.
  • Undir starf í Gamal fjósinu fellur einngi aðstoð við búskap þrif og viðhald á húsum og umhverfi á Hvassafelli og Steinum í samráði við eigendur.

Starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslensku 

Vaktafyrirkomulag fer eftir samkomulagi og þarf starfsmaður  að geta byrjað sem fyrst. 

Laun er greidd eftir kjarasamningum SA og SGS v/veitinga- og gistihúsa.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Umsóknir ásamt meðmælum eða upplýsingum um meðmælendum berist til heidagj@gmail.com fyrir 18, janúar. 

Gamla fjósið útvegar húsnæði með aðgandi að eldhúsi, baði  og þvottavél gegn vægu gjaldi. 

 

Auglýsing stofnuð:

06.01.2019

Staðsetning:

Hvassafell 163670, 861 Hvolsvöllur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi