Sumarstarf: Starfsmaður í stjórnstöð

Gámaþjónustan hf. Berghella 1, 221 Hafnarfjörður


Gámaþjónustan óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar í stjórnstöð.

Hlutverk stjórnstöðvar m.a. að hafa umsjón með daglegri mönnun á bíla og tæki. Verkstjóri annast útdeilingu á daglegum verkefnum til bílstjóra samkvæmt fyrirliggjandi óskum viðskiptavina, samkvæmt ákveðinni söfnunaráætlun eða nánari fyrirmælum næsta yfirmanns.

Menntunar- og hæfniskröfur:

·       Reynsla af verkstýringu eða flotastýringu æskileg 

·       Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til hópvinnu

·       Stundvísi

·       Frumkvæði og sveigjanleiki

·       Jákvætt viðmót

·       Góð íslensku- og enskukunnátta

·       Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti

·       Góð tölvukunnátta s.s. excel, word, outlook og fleira.

 

 

Umsóknarfrestur:

13.04.2018

Auglýsing stofnuð:

04.04.2018

Staðsetning:

Berghella 1, 221 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi