Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Gagnasérfræðingur

Tækniskólinn leitar að öflugum gagnasérfræðingi í fullt starf. Staðan tilheyrir áfangastjórn skólans sem heyrir undir aðstoðarskólameistara. Auk gagnagreiningar mun viðkomandi taka þátt í fjölmörgum verkefnum áfangastjórnar.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Greining og vinnsla gagna sem tengjast rekstri skólans

·         Útfærsla, þróun og viðhald gagnalíkana

·         Framsetning á tölulegum upplýsingum

·         Þróun og umsjón með mælaborði Tækniskólans

·         Upplýsingagjöf og stuðningur við stjórnendur

·         Tekur þátt öðrum verkefnum áfangastjórnar, t.d. stundatöflugerð, innritun o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun í gagnavísindum, verkfræði, tölfræði, stærðfræði eða tengdum greinum

·         Mikil og góð þekking á greiningartólum á borð við Power BI og excel

·         Reynsla af gagnaúrvinnslu, þróun gagnalausna og viðhaldi gagnagrunna

·         Næmt auga fyrir góðri og notendavænni framsetningu gagna

·         Sterk rökhugsun og greiningarfærni

·         Góð samskiptafærni og hæfni til að miðla þekkingu

·         Lausna- og umbótamiðuð hugsun, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni

·         Þekking á skólastarfi kostur

·         Hreint sakavottorð

 

Fríðindi í starfi

Líkamsræktarstyrkur

Auglýsing birt17. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar