Fjölbreytt starf - Borgartún

Fylgifiskar ehf Borgartún 26, 105 Reykjavík


Við í Fylgifiskum leitum að nýjum liðsmanni. Starfið felur í sér afgreiðslu úr fiskborðinu, sendlastörf, þrif og þjónustu í hádeginu og annað sem til fellur. Um er að ræða fullt starf.

Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og eiga auðvelt með samskipi við fólk. Þetta er fjölbreytt starf því enginn dagur er eins hjá okkur. Sæktu um ef þú vilt vinna með skemmtilegu fólki á lifandi vinnustað. 

Staður: Fylgifiskar Borgartúni 26 
Fjöldi starfa: 1
Starfshlutfall: 100%
Laun: Samkvæmt samkomulagi
Vinnutími: 11.00 - 19.00 virka daga
Möguleiki á aukavinnu á laugardögum.

Umsóknarfrestur:

14.01.2019

Auglýsing stofnuð:

07.01.2019

Staðsetning:

Borgartún 26, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi