Rafvirkjar óskast í undirverktöku

Frumherji Þarabakki 3, 109 Reykjavík


Frumherji hf. óskar eftir rafvirkjum í undirverktöku til útskipta á raforkusölumælum í heimahúsum og fyrirtækjum.

Hæfniskröfur

  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • A.m.k. þriggja ára reynsla við rafvirkjunarstörf
  • Góð þekking á tæknilegum tengiskilmálum raforkudreifingar
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Skipulagsfærni og sveigjanleiki
  • Góð samskiptahæfni

Umsóknir

Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf. Einnig er hægt að senda umsóknir á Orra Hlöðversson framkvæmdastjóra, orri@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um starfið í síma: 8963399.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur:

20.01.2019

Auglýsing stofnuð:

08.01.2019

Staðsetning:

Þarabakki 3, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi