Stolt Sea Farm Iceland hf
Stolt Sea Farm Iceland hf

Framtíðarstarf í Fiskeldi

Stolt Sea Farm leitar að áhugasömum og duglegum einstakling í framtíðarstarf að starfstöð á Reykjanesi við frábærar aðstæður. Eldisstöð á Reykjanesi er öll innan hús og er stærst sinnar tegundar á heimsvísu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Seiðaeldi
  • Matfiskeldi
  • Vinnsla 
  • Fóðrun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla úr fiskeldi, sjómennsku, fiskvinnslu eða sambærilegu.
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð.
  • Kraftur og vinnusemi 
  • Ensku- og íslenskukunnátta. 
  • Lágmarksaldur 20 ár.
Fríðindi í starfi
  • Heitur og veglegur hádegismatur
  • Akstur til og frá vinnustað til Reykjanesbæjar
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
SpænskaSpænskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vitabraut 7, 233 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Tóbakslaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar