Framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri Reykjavík, 101 Reykjavík


Starf í boði.

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra sem kemur til með að hafa umsjón með rekstri skrifstofu, athafnasvæði og verkstæði.

 

Helstu verkefni

·      Yfirumsjón við rekstur og skrifstofu.

·      Almenn skrifstofustörf.

·      Vinna við þróun á lausnum sem viðkemur bókhaldi, útgáfu reikninga og innheimtu.

·      Yfirumsjón varðandi stjórnun og skipulag á athafnarsvæði, verkstæði og öllu sem viðkemur útisvæði.

·      Miðlar upplýsingum til stjórnar varðandi reksturinn.

 

Hæfniskröfur

·      Háskólapróf og framhaldsmenntun sem nýtist í starfi.

·      Frumkvæði.

·      Góð tungumálakunnátta.

·      Vinnuvélaréttindi eru æskilegt.

·      Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.

·      Hreint sakavottorð.

Auglýsing stofnuð:

28.10.2018

Staðsetning:

Reykjavík, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi