Aðalstjórn
Aðalstjórn
Ungmennafélagið Sindri

Framkvæmdastjóri Umf Sindra

Ungmennafélagið Sindri á Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildir þar sem karfa, knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag. Auk þeirra eru frjálsar, sund, blak, badminton, kraftlyftingar og rafíþróttir

Framkvæmdastjóri starfar undir stjórn aðalstjórnar félagsins

Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins
Ábyrgð og umsjón með fjármálum félagsins
Frumkvæði að viðhalda stefnumótun, þróun og áætlunargerð
Umsjón og uppfærslur á vef og samfélagsmiðlum
Önnur verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun / reynsla í fjármálum og rekstri æskileg
Góðir samskipta og skipulagshæfileikar
Menntun / reynsla á sviði íþrótta æskileg
Hafa gaman að vinna undir álagi
Metnaður og frumkvæði
Góð þekking á samfélagsmiðlum
Brennandi áhugi á íþróttum
Góð íslensku og enskukunnátta
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð28. apríl 2022
Umsóknarfrestur15. maí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Hafnarbraut 15, 780 Höfn í Hornafirði
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.