
Framkvæmdastjóri Umf Sindra
Ungmennafélagið Sindri á Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildir þar sem karfa, knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag. Auk þeirra eru frjálsar, sund, blak, badminton, kraftlyftingar og rafíþróttir
Framkvæmdastjóri starfar undir stjórn aðalstjórnar félagsins
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins
Ábyrgð og umsjón með fjármálum félagsins
Frumkvæði að viðhalda stefnumótun, þróun og áætlunargerð
Umsjón og uppfærslur á vef og samfélagsmiðlum
Önnur verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun / reynsla í fjármálum og rekstri æskileg
Góðir samskipta og skipulagshæfileikar
Menntun / reynsla á sviði íþrótta æskileg
Hafa gaman að vinna undir álagi
Metnaður og frumkvæði
Góð þekking á samfélagsmiðlum
Brennandi áhugi á íþróttum
Góð íslensku og enskukunnátta
Hreint sakavottorð
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.