Sölumaður í verslun og á ferðinni

Fossberg Dugguvogur 6, 104 Reykjavík


Fossberg leitar að einstakling til að sinna sölu í verslun fyrirtækisins og heimsóknum til viðskiptavina.

Fossberg selur breitt úrval iðnaðarvöru fyrir fjölbreyttan iðnað,
en þó mest tengt málmsmíði.

 

Starfssvið

  • Sala og þjónusta á vörum fyrirtækisins.
  • Heimsóknir til viðskiptavina.
  • Þjónusta við viðskiptavini í verslun.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun og/eða reynsla af iðnaðarstörfum.
  • Áhugi á vélum og tækjum.
  • Áhugi á að bæta við sig þekkingu.
  • Reynsla af sölumennsku kostur.
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
  • Tölvukunnátta, þekking á DK hugbúnað kostur.
  • Stundvísi, heiðarleiki.

100% starfshlutfall

Framtíðarstarf

Umsóknum skal skilað í umsóknarkerfi Alfreð fyrir lok dags 28.júlí

Auglýsing stofnuð:

11.07.2018

Staðsetning:

Dugguvogur 6, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi