Bókari óskast í 60% starf

Fossberg Dugguvogur 6, 104 Reykjavík


Fossberg ehf. Dugguvogi 6, Reykjavík leitar eftir bókara í ca. 60-70% starf. 
Reynsla af bókhaldsstörfum áskilin.

 

Starfssvið:

Færsla á daglegu bókhaldi, unnið er með DK bókhaldskerfi.
Afstemmingar á bókhaldi.
Skil á skýrslum, skilagreinum og öðrum gögnum til skattayfirvalda og annara.
Önnur störf tengd bókhaldi og uppgjörsvinnu.
Símsvörun

 

Menntun og hæfniskröfur:

Reynsla og menntun í bókhaldstörfum.
Almenn tölvufærni og þekking á Excel.
Frumkvæði, nákvæmni, sjálfstæði í vinnubrögðum.
Lipurð í mannlegum samskiptum.

Vinnutími eftir samkomulagi.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Auglýsing stofnuð:

05.07.2019

Staðsetning:

Dugguvogur 6, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Stjórnunarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi