Kokkur/matráður

Fjölsmiðjan Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur


Fjölsmiðjan á Höfuðborgarsvæðinu vantar aðstoðarkokk sem fyrst. Vinnutími er frá 8.00 - 15.00 alla virka daga nema föstudaga frá 8.00- 14.00. 

Hæfniskröfur :

Viðkomandi þarf helst að hafa lokið námi í matreiðslu, matráður eða matreiðslumaður, og kunna íslensku og kostur að hafa þokkalegan grunn í ensku. Mikilvægt að vera góður í mannlegum samskiptum.

Starfið felst m.a. í því að viðkomandi þarf að geta leyst matreiðslumeistara Fjölsmiðjunnar af og tekið þátt í að leiðbeina nemum Fjölsmiðjunnar við matargerð og aðstoðað við frágang á veitingasal Fjölsmiðjunnar.

Matreiðslumeistari Fjölsmiðjunnar á Höfuðborgarsvæðinu er Valdimar F. Heiðarsson. 

Auglýsing stofnuð:

07.01.2019

Staðsetning:

Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi