

Finance Business Partner
Viltu taka þátt í verkefnum með það að leiðarljósi að bæta hreyfanleika fólks?
Global Finance Business Partnering hjá Embla Medical (Össur) leitar að reyndum og metnaðarfullum aðila í hlutverk Finance Business Partner til að styðja við framleiðludeild fyrirtækisins á alþjóðavísu. Finance Business Partner ber ábyrgð á fjárhagslegum greiningum, fjárhagsáætlunum og eftirliti á fjárhagsniðurstöðum framleiðsludeildar. Sem Finance Business Partner, gegnir þú lykilhlutverki í að ná fram fjárhagslegum árangri, veita stefnumótandi innsýn, og styðja við ákvarðanatöku innan framleiðslustarfseminnar okkar.
-
Greina og túlka fjárhagsleg gögn til að bera kennsl á þróun, tækifæri til hagræðinga og rekstrarumbóta í samstarfi við leiðtoga innan framleiðsludeildar.
-
Leiða fjárhagsáætlunarferil fyrir framleiðsludeild.
-
Vinna með leiðtogum innan framleiðsludeildar til að bera kennsl á viðskiptaáskoranir og -tækifæri ásamt því að veita fjárhagslega innsýn sem leiðir til arðbærra ákvarðanna.
-
Styðja við mánaðar- og árslokauppgjör, þar með talið frávikagreiningar og fjárhagsskýrslugerð.
-
Vinna í stöðugum umbótum innan fjármálateymisins og þvert á framleiðsludeildina.
-
Háskólapróf í viðskipta-, hag- eða verkfræði.
-
Haldbær reynsla í Finance Business Partnering, Business Controlling, eða tengdum störfum, helst í framleiðsluumhverfi.
-
Mjög góðan skilning á kostnaðarbókhaldi og fjárhagslegum greiningum.
-
Framúrskarandi góð tök á Excel og þekking á bókhaldskerfum (Business Central) og fjárhagslegum áætlunarkerfum (Anaplan) er kostur.
-
Hæfni til að tjá sig reiprennandi á ensku er skilyrði.
-
Mjög góð greiningarhæfni og færni í að leysa vandamál með getu til að miðla flóknum fjárhagshugtökum til hagsmunaaðila sem eru ekki með fjárhagslegan bakgrunn.
-
Góð verkefnastjórnunarhæfni með getu til að takast á við margvíslegar áherslur, færni í stjórnun hagsmunaaðila, er sjálfstæður, hefur frumkvæði og með auga fyrir smáatriðum.
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Sveigjanlegur vinnutími
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf













