Sérfræðingur í innheimtu

Festi Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur


Laust er til umsóknar starf sérfræðings í innheimtu sem er hluti af fjármálasviði Festi, móðurfélag Elko, Krónunnar og N1.

Starfssvið:

  • Dagleg innheimtustörf
  • Þátttaka í umbótum og einföldum verkferla
  • Samskipti við viðskiptamenn og þjónustuaðila
  • Skýrslugerð og upplýsingagjöf


Hæfniskröfur:

  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott viðhorf
  • Háskólanám í viðskiptafræði, lögfræði eða önnur sambærilegt menntun
  • Starfsreynsla af svipuðum störfum
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Mjög góð tölvukunnátta þ.a.m. excel

Nánari upplýsingar um starfið veitir Karen Bjarney Jóhannsdóttir Deildarstjóri í síma 4401132 eða í tölvupósti, karenb@festi.is

Umsóknarfrestur:

15.02.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi