Bifreiðastjóri

Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi Dalvegur 16b, 201 Kópavogur


Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra óháð kyni við líflegan og fjölbreytan akstur á höfuðborgarsvæðinu.


Um er að ræða akstur fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra og aldraða, á vegum Sveitarfélaganna.


Um er að ræða 100% starf og möguleiki á aukinni yfirvinnu.

Skilyrði:

  •  Ökuréttindaflokkur D eða D1
  •  Góð íslenskukunnátta
  • Vera kunnugur götukerfi höfuðborgarsvæðisins
  •  Rík þjónustulund
  •  Góð mannleg samskipti
  •  Hreint sakavottorð. 
Auglýsing stofnuð:

12.02.2019

Staðsetning:

Dalvegur 16b, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi