Bílstjóri óskast í sumarvinnu

Fatasöfnun Rauða krossins Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík


Langar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar bílstjóra með aukin eða eldri ökuréttindi til að vinna með okkur í Fataflokkun Rauða krossins. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Mikill kostur er ef viðkomandi gæti byrjað fljótlega og unnið fram í miðjan ágúst. Vinnutími er frá kl. 8-16 virka daga.

Helstu verkefni

  • Akstur fyrir fataverkefnið
  • Önnur tilfallandi verkefni í fataflokkun

Hæfniskröfur

  • Aukin eða eldri ökuréttindi
  • Stundvísi
  • Liðsmaður í fjölbreyttu teymi
  • Jákvætt viðmót og sveigjanleiki

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí næstkomandi. Ferilskrá og umsókn skal senda á starf hjá redcross.is. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Þorkell Ingi Ingimarsson verkstjóri í Fataverkefninu, keli hjá redcross.is eða í síma 6908866.

 

Umsóknarfrestur:

17.05.2019

Auglýsing stofnuð:

03.05.2019

Staðsetning:

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi