Viðgerðarmaður óskast

Esja Gæðafæði Bitruháls 2, 110 Reykjavík


Esja Gæðafæði óska eftir jákvæðum og lausnamiðuðum viðgerðarmanni til þess að annast viðhaldi á húsnæði og tækjakosti fyrirtækisins.

Hæfniskröfur

  • Reynsla af viðgerðum á vélum.
  • Liðlegheit í samskiptum og hæfni til að starfa í teymi
  • Íslenskukunnátta og almenn enskukunnátta
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð

 

 

Auglýsing stofnuð:

05.12.2018

Staðsetning:

Bitruháls 2, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi