Afgreiðsla á kassa-ELKO Skeifan (Helgarstarf)

ELKO Skeifan 7, 108 Reykjavík


Starfið felur í sér afgreiðslu til viðskiptavina og hentar fólki með mikinn áhuga á tækni, þjónustu og samskiptum.

Vinnutími:  Vinnutími miðast almennt við opnunartíma verslunar 11-19 virka daga, lau 11-18 og sun 12-18.

Hæfniskröfur

  • 20 ára og eldri
  • Rík þjónustulund
  • Reynsla og þekking á Navison er kostur
  • Hæfni í samskiptum og fagleg vinnubrögð
  • Hreint sakavottorð
  • Íslenskukunnátta skilyrði


Umsóknarfrestur er til 19. maí 2019

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið

Nánari upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri, Davíð Þorsteinsson (david@elko.is).

ELKO starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

ELKO hefur sett sér persónuverndarstefnu varðandi vinnslu á persónuupplýsingum um umsækjendur, sjá nánar inn á elko.is/storf

Umsóknarfrestur:

19.05.2019

Auglýsing stofnuð:

09.05.2019

Staðsetning:

Skeifan 7, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi