Bókari

Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf Ægisgarður 7, 101 Reykjavík


Elding auglýsir eftir bókara við færslu bókhalds og afstemingar. Viðkomandi þarf að getað hafið störf fljótlega.

Menntun og reynsla:
Viðurkenndur bókari æskileg en reynsla af bókhaldi nauðsyn.

Hæfn:
Góð þekking á bókhaldi.
Þekking á NAV kostur.
Góð almenn tölvuþekking.
Góð enskukunnátta.
Vera töluglögg(ur) og nákvæmur.
Vera fær um að skipuleggja vinnu sína og forgangsraða.
Hafa frumkvæði og vera sjálfstæð/-ur í starfi.
Samviskusemi og vandvirkni.
Eiga auðvelt með að aðlagast og vinna með hóp.

Umsóknarfrestur:

23.08.2019

Auglýsing stofnuð:

13.08.2019

Staðsetning:

Ægisgarður 7, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi