Gjaldkeri / þjónusta

Eignarekstur ehf Laugavegur 178, 105 Reykjavík


Eignarekstur ehf er örtvaxandi fyrirtæki og óskar eftir að ráða gjaldkera til starfa. Um 75% starf er að ræða. Vinnutími er frá kl.9.30-15.30.

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1 apríl. 

STARFSSVIÐ:

 • Greiðsla reikninga
 • Samskipti við viðskiptavini í síma og tölvupósti·       
 • Endurgreiðsla á VSK skil
 • Reikningagerð - kröfumyndun í NAVISION    
 • Önnur tilfallandi störf

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

 • Þekking á Excel, Word, Outlook skilyrði. 
 • Skipulagshæfni, samviskusemi og talnagleggni skilyrði.
 • Sjálfstæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði.
 • Góð íslensku kunnátta í töluðu og rituðu máli.
 • Þekking á Navision er kostur. 
 • Reynsla af húsfélagsstörfum mikill kostur.
 • Haldgóð þekking og reynsla af bókhalsstöfum er kostur.

 

NÁNAR UM EIGNAREKSTUR:

Eignarekstur hf er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við húsfélög. Við sjáum um bókhald, leitum tilboða í smærri framkvæmdir, höldum húsfundi og aðalfundi, styðjum við reksturinn með þjónustu allt árið. 


Hjá Eignarekstri starfar fjölbreyttur hópur fólks, með mismunandi bakgrunn, reynslu og þekkingu. 
Eignarekstur leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir konur jafnt sem karla. 

Nánari upplýsingar um störfin veita Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir (ragnhildur@eignarekstur.is) eða í síma 566-5005. 

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.

 

Umsóknarfrestur:

15.03.2019

Auglýsing stofnuð:

01.02.2019

Staðsetning:

Laugavegur 178, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi