Umsjón með vefmálum og uppsetning vefverslana

Egill Árnason ehf Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík


Egill Árnason ehf. er leiðandi fyrirtæki á íslenskum gólfefnamarkaði og óskar eftir einstaklingi til að hafa umsjón með vefmálum félagsins og tengdra félaga.

Hæfniskröfur:

Reynsla og þekking af vefmálum og uppsetningu vefverslana.

Geta til að vinna vefverslun frá grunni, allt frá uppsetningu í bókhaldskerfi til seldrar vöru.

Viðkomandi þarf að vinna náið með útlitshönnuði, bókhaldsfyrirtæki og framkvæmdastjóra félagsins.

Reynsla af gólfefnamarkaði er kostur.

Hæfni til að sinna rekstri vefverslunar og vaxa með henni sem framtíðar stjórnandi.

Vinnutími er sveigjanlegur en krefst 8 tíma vinnuframlags virka daga.

Um er að ræða framtíðarstarf hjá öflugu fyrirtæki.

 

Auglýsing stofnuð:

10.02.2019

Staðsetning:

Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi