Starfsmaður á verkstæði EAK ehf

EAK ehf. Fálkavöllur 3, 235 Reykjanesbær


EAK óskar eftir starfsmanni í fast starf til viðhalds eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli. Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og tækjum.
Hæfniskröfur.

  • Meirapróf er kostur en ekki skilyrði.
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.
  • Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum og verkstæðisvinnu

EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir olíufélögin. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins 50 starfsmenn. 

Auglýsing stofnuð:

06.05.2019

Staðsetning:

Fálkavöllur 3, 235 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi