Þjónustufulltrúi

DHL Express Iceland ehf Skútuvogur 1d, 104 Reykjavík


DHL Express Iceland óskar eftir að ráða í stöðu Þjónustufulltrúa í Þjónustudeild fyrirtækisins á starfsstöð sinni í Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík.

Leitað er að þjónustulunduðum, metnaðarfullum, árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingi sem er samvinnufús og reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í skemmtilegu alþjóðlegu starfsumhverfi.

Starfssvið

  • Símsvörun, bókanir og að rekja feril sendinga
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Öflun nýrra viðskiptavina og viðskiptasambanda
  • Afgreiðsla viðskiptavina og ýmis tilfallandi verkefni


Hæfnikröfur

  • Mjög góð þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta og enskukunnátta nauðsynleg
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður
  • Hæfni til að bregðast við og leysa úr erfiðum málum
  • Hæfni og geta til að vinna undir álagi

Hreint sakarvottorð er skilyrðiAuglýsing stofnuð:

13.11.2018

Staðsetning:

Skútuvogur 1d, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi