Heildsala - sölumaður í hálft starf

Despec Klettagarðar 8-10, 104 Reykjavík


Rótgróin og traust heildsala óskar eftir að ráða samviskusaman og vandvirkan starfsmann til sölustarfa hálfan daginn með möguleika á fullu starfi síðar.

Kröfur um hæfni og reynslu:

• Þjónustulund, jákvæðni og kurteisi

• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi

Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax

 

Vinnutími 08:30 - 12:00, hugsanlega sveigjanlegur vinnutími.  Góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Despec á Íslandi leggur áherslu á góða og trausta þjónustu við viðskiptavini. Við bjóðum upp á heimsþekkt vörumerki sem eiga það öll sameiginlegt að vera í háum gæðaflokki. Hjá fyrirtækinu starfa 4 starfsmenn.

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Klettagarðar 8-10, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi