Bifvélavirki óskast á Akureyri

Dekkjahöllin ehf Draupnisgata 5, 603 Akureyri


Dekkjahöllin Akureyri óskar eftir öflugum bifvélavirkja til starfa á verkstæði sitt við hjólastillingar og viðgerðir á hjólabúnaði sem og ýmis tilfallandi verkefni.

Helstu verkefni:

 • Viðgerðir og viðhald á ökutækjum
 • Viðgerðir á hjólabúnaði
 • Hjólastillingar
 • Olíuskipti
 • Aðrar smáviðgerðir
 • Standsetning á kerrum og ökutækjum
 • Tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Sveinspróf í bifvélavirkjun
 • Gilt ökuskírteini
 • Öguð og vönduð vinnubrögð
 • Geta til að vinna sjálfstætt
 • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki

Frekari upplýsingar um starfið veitir Benedikt Ármannsson S: 897-8292

Umsóknarfrestur til og með 20. janúar 2019. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð:

03.01.2019

Staðsetning:

Draupnisgata 5, 603 Akureyri

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi