Mötuneytisumsjón

Dagar hf. Austurhraun 7, 210 Garðabær


Dagar hf. óska eftir Matráð/starfsmanni í mötuneyti á höfuðborgarsvæðinu. 

Vinnutími er mánu - föstudaga 9 -17 og alla laugardaga 10-16 

Skilyrði að tala íslensku og hafa hreint sakavottorð.

Áhugasamir sendi umsókn á netfangið evadis@dagar.is eða á heimasíður Daga www.dagar.is 

Umsóknarfrestur er til 28.febrúar n.k.

Umsóknarfrestur:

12.03.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Austurhraun 7, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi