Matreiðslumaður Reykjanesbæ

Dagar hf. Austurhraun 7, 210 Garðabær


Dagar hf. í Reykjanesbæ leita eftir metnaðarfullum matreiðslumanni í fullt starf

Viðkomandi þarf að vera faglærður eða hafa  mikla starfsreynslu, hafa brennandi ástríðu fyrir matargerð, vera jákvæður og geta unnið undir álagi.

Í boði er krefjandi og skemmtileg vinna í frábærum hóp, líflegt umhverfi með möguleika á að vaxa í starfi.

Skilyrði er að tala íslensku ásamt ensku og hafa hreint sakavottorð.

Áhugasamir sendi umsókn á netfangið elinbogga@dagar.is

Umsóknarfrestur er til og með 18.mars 2019

Umsóknarfrestur:

18.03.2019

Auglýsing stofnuð:

11.03.2019

Staðsetning:

Austurhraun 7, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi