Lausar stöður. Fullt- og hlutastarf

Costco Wholesale Kauptún 3, 210 Garðabær


Vegna mikilla anna leitar Costco Wholesale nú að starfsfólki í hinar ýmsu deildir innan vöruhússins okkar í Kauptúni. Fullt starf jafnt sem hlutastarf í boði. Vinnutími er misjafn eftir deildum, en nokkurs sveigjanleika er krafist, þ.e. kvöld og helgarvinnu er í boði í einhverjum tilfellum.

Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár en við hvetjum alla áhugasama til að sækja um. 

 

Umsóknarfrestur:

16.09.2018

Auglýsing stofnuð:

14.09.2018

Staðsetning:

Kauptún 3, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi