Fulltstarf, hlutastarf og skammtímaráðning

Costco Wholesale Kauptún 2, 210 Garðabær


Vegna mikilla anna leitar Costco Wholesale nú að starfsfólki í hinar ýmsu deildir innan vöruhússins okkar í Kauptúni. Fullt starf, hlutastarf
jafnvel skammtímaráðning í boði. Vinnutími er misjafn eftir deildum, en nokkurs sveigjanleika er krafist, þ.e. kvöld og helgarvinnu er í boði í einhverjum tilfellum.

Vinsamlegast skráð hvort það sé fullt starf, hlutastarf eða skammtímaráðning sem er sótt um. 

Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár en við hvetjum alla áhugasama til að sækja um. 
 

Umsóknarfrestur:

16.03.2019

Auglýsing stofnuð:

15.03.2019

Staðsetning:

Kauptún 2, 210 Garðabær

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi