Leitum að starfskrafti í fullt starf

Core Ehf Dugguvogur 2, 104 Reykjavík


Core ehf er heildsala sem flytur inn ýmsa matvöru og drykki ss. froosh, Nocco, Barebells, PoPcorners ogfl   

 

Starfssvið

  • taka saman vörur á lager
  • taka pantanir í verslunum 
  • keyra út pantanir 
  • fylla á í verslunum

Einstaklingur sem þarf að:

  • leitum að stálheiðarlegum einstaklingi 
  • með góða þjónustulund
  • hress og jákvæður 
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.

þarf að geta hafið störf sem fyrst 

 

framtíðarstarf og/eða sumarafleysingar 

Auglýsing stofnuð:

28.01.2019

Staðsetning:

Dugguvogur 2, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi