Hugbúnaðarsérfræðingur

CareOn Ármúli 27, 108 Reykjavík


Við erum að leita að hugbúnaðarsérfræðingum til að vinna í þróunardeild með vaxandi hópi öflugra forritara.

Helstu verkefni

  • Þróun veflausna.
  • Þróun í .NET og .NET Core.
  • Þróun í Xamarin.
  • Auk annarra spennandi verkefna.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • 5 ára forritunarreynsla.
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun.
  • Reynsla í vefforritun og góð þekking á C# .NET
  • Þekking og reynsla í Javascript og Angular JS
  • Frumkvæði, skilvirkni og færni í mannlegum samskiptum.
  • Félagslyndi og færni í hópavinnu.

Fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Síðastliðun fjögur ár hefur Curron Ltd. unnið að þróun hugbúnaðarkerfisins CareOn til að nútímavæða og bæta gæði heimaþjónustu. CareOn kerfið hjálpar til við að skipuleggja heimaþjónustu, halda utan um framkvæmd hennar og auka gegnsæi. Eitt af nokkrum spennandi verkefnum Curron, sem þróar kerfi fyrir alþjóðamarkað.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Grétarsson, í póstfangi joig@curron.is. Umsókn ásamt starfsferilskrá skal skilað inn helst ekki seinna en 28.02.2019

Auglýsing stofnuð:

06.02.2019

Staðsetning:

Ármúli 27, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi