Vaktstjóri á Geira Smart

Canopy Reykjavik | City Centre Smiðjustígur 4, 101 Reykjavík


Canopy Reykjavík leitar að öflugum liðsmanni sem vill vera hluti af metnaðarfullu teymi.

 Hæfniskröfur

 • • Rík þjónustulund og vönduð framkoma
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Töluð íslenska skilyrði
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Góð skipulagshæfni

 

Starfssvið

 • Fagleg móttaka gesta 
 • Ábyrgð á dagsskipulagi vaktar
 • Ábyrgð á uppgjöri í lok dags
 • Sala á vörum og þjónustu hótelsins
 • Frágangur í sal
 • Önnur tilfallandi verkefni

Unnið er á 12 tíma vöktum á vaktafyrirkomulaginu 2-2-3.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar 2019. 

 

Umsóknarfrestur:

22.01.2019

Auglýsing stofnuð:

08.01.2019

Staðsetning:

Smiðjustígur 4, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi