Sumarvinna í Reykjanesbæ

Byko Víkurbraut 14, 230 Reykjanesbær


BYKO Reykjanesbæ er að leita að hressu og duglegu fólki í sumarstörf í verslun okkar hér á Víkurbraut. Störfin fela í sér almenna afgreiðslu í öllum deildum,frágangi á vörum og almenna þjónustu við okkar flottu viðskiptavini. 

 

Starfssvið

 • Almenn afgreiðsla í verslun og á kassa.
 • Móttaka og frágangur á vörum.
 • Almenn þjónusta við viðskiptavini.
 • Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Ekki er krafist sérstakar menntunar.
 • Jákvæðni og góð þjónustulund.
 • Stefnumiðuð hugsun.
 • Drifkraftur og hæfni til að klára verkefnin.
 • Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
 • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
 • Stundvísi.
 • Gerum þetta saman.

BYKO ehf. var stofnað árið 1962 og starfar á byggingavörumarkaði og smásölumarkaði. Hjá BYKO starfar öflugur hópur starfsmanna sem myndar sterka liðsheild með skýra stefnu fyrirtækisins að leiðarljósi. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.

Fagmennska - Dugnaður er okkar merki.

Frekari upplýsingar veitir verslunarstjóri og hægt er að senda póst á iris@byko.is

Auglýsing stofnuð:

13.03.2018

Staðsetning:

Víkurbraut 14, 230 Reykjanesbær

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi