Deildarstjóri málningardeild BYKO Breidd

Byko Skemmuvegur 4A, 200 Kópavogur


Erum að leita að duglegum og glaðlegum stjórnanda í málningadeildina okkar í Breidd

 

STARFSSVIÐ

Starfið felur í sér afgreiðslu, sölu, ráðgjöf og tilboðsgerð til verktaka, iðnaðarmanna og einstaklinga í framkvæmdum.

 

HÆFNISKRÖFUR

  • Ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð kunnátta um flest er varða málningu og málningarvinnu.
  • Gott vald á íslensku máli
  • Metnaður, stundvís, jákvæðni og heiðarleiki
  • Reynsla af innanhúss hönnun eða ráðgjöf er kostur

Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og uppruna

Nánari upplýsingar gefur Agnar Kárason agnar@byko.is

Umsóknarfrestur:

28.08.2019

Auglýsing stofnuð:

14.08.2019

Staðsetning:

Skemmuvegur 4A, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Stjórnunarstörf Sölu- og markaðsstörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi