Bókari/aðstoðarmaður fjármálastjóra

BusTravel Iceland ehf. Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík


Ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða reynslumikinn bókara til starfa í 100% starfshlutfall.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Menntun á sviði viðskiptafræði eða menntun sem viðurkenndur bókari.  
 • Mikil reynsla á sviði bókhalds eða sambærilegu
 • Reynsla af notkun DK viðskiptahugbúnaðar
 • Sterk ábyrgðartilfinning
 • Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum
 • Sjálfstæði, frumkvæði og sterk samskiptahæfni


Helstu verkefni:

 • Færsla bókhalds og afstemmingar
 • Launavinnsla og eftirfylgni tímaskráningar starfsmanna
 • Útgáfa reikninga 
 • Viðskiptamanna og lánadrottnabókhald
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við fjármálastjóra


Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um til og með 12 mars 2019.
 

Auglýsing stofnuð:

05.03.2019

Staðsetning:

Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Sérfræðistörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi