Vélaviðgerðir

Bætir ehf Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík


Vegna ört vaxandi verkefna leitar Bætir ehf að vönum vélaviðgerðamanni í framtíðarstarf.

Viðkomandi þarf að hafa haldbæra reynslu í greininni og brennandi áhuga á vélaviðgerðum.

Bætir ehf er vélaviðgerða- og varahlutaþjónusta með verkstæði að Bíldshöfða 14. 

Bætir hefur í yfir 30 ár þjónustað ýmsar gerði báta- og skipavéla.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af vélaviðgerðum skilyrði
  • Útsjónasemi við úrlausn verkefna
  • Geta unnið sjálfstætt
  • Þjónustulund og gott viðmót

 

 

 

 

Auglýsing stofnuð:

28.11.2018

Staðsetning:

Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi