Afgreiðslu- skrifstofu og lagerstarf

Bætir ehf Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík


Vegna ört vaxandi verkefna leitar Bætir ehf að aðtoðarmanneskju í fjölbreytt starf á skrifstofu og lager félagsins að Bíldshöfða 14.

Bætir ehf er vélaviðgerða og varahlutaþjónusta sem hefur þjónustað stórar Diesel vélar í yfir 30 ár ásamt því að vera umboðsaðili fyrir Baldwin síur.

Við leitum að áhugasömum, sjálftæðum og skipulögðum einstakling með mikla þjónustulund.

Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu sem og vald á Íslensku og ensku. 

Reynsla eða þekking á DK er kostur

Starfslýsing:

Afgreiðsla

Reikningagerð

Innkaup

Skráning á lager

létt bókhald

og annað sem tilfellur

 

Starfið hentar báðum kynjum.

Hlutastarf kemur einnig til greina

 

 

 

Auglýsing stofnuð:

28.11.2018

Staðsetning:

Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi