Sölumaður í söludeild - sumarstarf

BM Vallá Breiðhöfði 3, 110 Reykjavík


BM Vallá leitar að duglegum, stundvísum og drífandi einstaklingi til að starfa á söludeild fyrirtækisins.

·         Skemmtilegt og krefjandi starf í fallegu umhverfi.

·        Sala á hellum, garðeiningum og öðrum framleiðsluvörum BM Vallá,   tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina.

·         Óskum eftir einstaklingum af báðum kynjum.

·         Vinnutími er virka daga 8-18.

·         Almenn tölvukunnátta er æskileg sem og reynsla af sölustörfum.

·         Opið er á laugardögum yfir sumartímann frá kl.10-14 og starfsmenn skipta með sér þessum dögum.

·         Íslenskukunnátta er skilyrði.

Auglýsing stofnuð:

30.04.2019

Staðsetning:

Breiðhöfði 3, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi