stöður í verslun Hluta starf og fullt starf

Blush Hamraborg 5, 200 Kópavogur


Blush leitar að þjónustulunduðum starfsmanni í 2x stöður í verslun staðsetta í Hamraborg 1-3, Kópavogi.

Starfssvið:

- Ráðgjöf til viðskiptavina

- Almenn þjónusta og sala

- Lagerstörf og innpökkun

- Einföld tölvuvinna og textaskrif

- Tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur:

- Reynsla af starfi í verslun er kostur

- Söluhæfileikar

- Mikil þjónustulund og jákvæðni

- Sjálfstæð vinnubrögð

- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg

- Lágmarksaldur er 23 ára

- Reyklaus

 

Vinnutími 80 - 100% staða 

Vinnutími 11:00 - 18:00 alla virka daga og 2x laugardaga i mánuði 12:00 - 18:00

Möguleiki er á aukavinnu á fimmtudögum og um helgar

Hluta starf 

Mánudaga og miðvikudaga frá 14:00 - 18:00 

2x laugardaga í mánuði 12:00 - 18:00 

 

Um fyrirtækið:

Blush er framúrskarandi og metnaðarfullt fyrirtæki, leiðandi í sölu á kynlífstækjum. Hjá fyrirtækinu starfa um 10 starfsmenn í hluta og fullum stöðum. Blush var stofnað árið 2011 og er staðsett í Hamraborg 1-3, Kópavogi.

 

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Hamraborg 5, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi