Starfsfólk í Mosó - afgreiðslu

BlackBox Pizzeria Háholt 13-15, 270 Mosfellsbær


Við erum að leita að öflugu, áreiðanlegu, skipulögðu og sérlega duglegu starfsfólki fyrir Blackbox Pizzeria í Mosfellsbæ - fyrir dagvaktir og kvöldvaktir.

Fólkið sem við erum að leita að þarf að vera tilbúið að vinna vel og mikið með skemmtilegum hópi fólks sem starfar á staðnum ásamt eigendum - unnið er á vöktum frá klukkan 8-17 10/11-17 og 17-21/22+

Umsækjandi þarf að vera fljót/ur að læra, glaður & hress, með góða samskipta- og skipulagshæfileika og geta skælbrosandi leyst hin ýmsu tilfallandi verkefni á staðnum.

Við lofum æðislegu andrúmslofti og lifandi starfsumhverfi.

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Háholt 13-15, 270 Mosfellsbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi