Snyrtifræðingur

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9, 240 Grindavík


Retreat Spa leitar að góðum snyrtifræðingi sem mun starfa náið með frábæru teymi í stórglæsilegri og einstakri heilsulind Bláa Lónsins.  

Hæfniskröfur:
• Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
• Afburðargóð samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Vönduð og fagleg vinnubrögð
• Sveinspróf í snyrtifræði
• Góð enskukunnátta skilyrði og önnur tungumálakunnátta mikill kostur
• Reynsla í starfi mikill kostur

Um framtíðarstarf er að ræða á 2-2-3 vaktakerfi.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl

Auglýsing stofnuð:

13.03.2019

Staðsetning:

Norðurljósavegur 9, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi