Kínverskumælandi sölumaður í verslun

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9, 240 Grindavík


Við leitum að kínverskumælandi þjónustu- og sölumanni í verslun okkar í Grindavík.

Hæfniskröfur:

Afar rík þjónustulund
Áhugi á húðvörum og umhirðu húðar
Áreiðanleiki og stundvísi
Jákvætt viðmót
Góð samskipta- og samstarfshæfni
Mjög góð enskukunnátta skilyrði
Reynsla af verslunarstörfum

Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí. 

Í verslun Bláa Lónsins eru seldar vörur úr Blue Lagoon húðvörulínunni sem sækir kraft sinn í einstakt samspil náttúru og vísinda. Vörurnar eru byggðar á náttúrulegum Blue Lagoon hráefnum.

----

The Blue Lagoon is a diversified, fast-growing, inspiring place to work in an extraordinary environment. Blue Lagoon is a workplace like no other. We provide you with opportunities to grow in your career, improve your competencies through training, and nurture your talents in a setting that enhances your wellbeing.

We Care, We Respect, We Bring Joy

Auglýsing stofnuð:

08.07.2019

Staðsetning:

Norðurljósavegur 9, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf Sérfræðistörf Iðnaðarstörf Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi