Sölufulltrúi aukahluta

BL ehf. Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík


Við leitum að starfsmanni í innkaupadeild félagsins. Viðkomandi vinnur náið með deildarstjóra og þarf að vera mjög sterkur í mannlegum samskiptum með ríka þjónustulund. Helstu verkefni sölufulltrúa aukahluta eru: 

 • Samskipti og samningar við innlenda og erlenda birgja
 • Áætlanagerð og framfylgja áætlunum í innkaupum og sölu aukahluta
 • Utanumhald með sölu til stórnotenda og samskipti við þá
 • Samvinna við innkaupadeild um vinnslu pantana
 • Eftirlit með lagerhaldi aukahluta
 • Utanumhald verðs og búnaðarupplýsingar
 • Náin samvinna og upplýsingagjöf til söludeilda nýrra bíla
 • Aðstoð við þjónustuver og gerð tilboða
 • Ábyrgð á afhendingu aukahluta

Hæfniskröfur:

 • Rík þjónustulund
 • Frumkvæði, fagmennska og áreiðaleiki
 • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
 • Reynsla af sölumennsku kostur
 • Mjög góð tölvukunnátta t.a.m. Navision, Excel
 • Góð ensku og íslenskukunnátta
 • Almenn þekking á bílum

Vinnutími er 08:00 - 17:00 alla virka daga.

Sótt er um störfin á heimasíðu BL: www.bl.is/atvinna.

Nánari upplýsingar veitir Ragnar Veigar deildarstjóri varahluta, á netfanginu ragnarg@bl.is

Umsóknarfrestur er til og með 24. mars nk.

Umsóknarfrestur:

24.03.2019

Auglýsing stofnuð:

13.03.2019

Staðsetning:

Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi