Bókari á fjármálasviði

BL ehf. Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík


Óskum eftir öflugum bókara í fullt starf á fjármálasviði. Helstu verkefni eru skráningar á reikningum í uppáskriftakerfi, innlestur rafrænna reikninga og afstemmingar.

 

Hæfniskröfur:  

  • Starfsreynsla af bókhaldsstörfum æskileg
  • Nákvæmni og áreiðanleiki nauðsynleg
  • Viðurkenndur bókari er kostur
  • Navision þekking er nauðsynleg
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
  • Góð færni í excel og almenn tölvufærni
  • Samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Umsóknarfrestur er til  17. júní nk.

Nánari upplýsingar veitir Alda Búadóttir, deildarstjóri á fjármálasviði, netfanginu alda@bl.is

 

 

 

Umsóknarfrestur:

17.06.2019

Auglýsing stofnuð:

06.06.2019

Staðsetning:

Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi